Skammist ykkar .........

við erum flest öll alin upp svona ... á svo að "rífa" frá sumum á ykkar stutta stoppi í borginni ...

ég er þakklátur fyrir að búa utan borgarmarka ykkar !


mbl.is Bannað að fara með faðirvorið á aðventu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Kirkjuheimsóknir skólabarna er tiltölulega nýtt fyribrigði þannig að það er rangt hjá þér að við séum flest alin upp svona. Það voru engar slíkar heimsóknir þegar ég var í skóla og ég get ekki séð að ég hafi borið skaða af því.

Það er ekki verið að "rífa" neitt frá neinum í þessum reglum borgarinnar. Það er ekki einu sinni verið að banna kirkjuheimsóknir skólabarna né að messur séu öðruvísi en venjulega þegar þau eru þar. Það ef fullkomlega heimilt að fara með faðirvorið í slíkum heimsóknum og það eina sem er bannað er að skikka börnin eða hvetja til að taka þátt í bæninni eða öðrum trúarathöfnum. Þeim er það hins vegar heimilt ef þau kjósa sjálf að gera það án þrýstings.

Hvernig þætti þér ef þú ættir börn í skóla og farið væri með þau í mosku og þau þar látin taka þátt í trúarathöfnum? Ég veit ekki með umburðalindi þitt í þessum efnum en ég er viss um að margir þeirra sem hæst tala um þessar reglur borgarinnar færu á límingunum ef þeirra börn væru látin taka þátt í slíkri athöfn.

Málið er einfaldlega það að borgarstjórn stóð frammi fyrir því vali að heimila öllum trúfélögum trúboð í skólum eða engu þeirra.

Sigurður M Grétarsson, 29.11.2011 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband