Skammist ykkar .........

viđ erum flest öll alin upp svona ... á svo ađ "rífa" frá sumum á ykkar stutta stoppi í borginni ...

ég er ţakklátur fyrir ađ búa utan borgarmarka ykkar !


mbl.is Bannađ ađ fara međ fađirvoriđ á ađventu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Kirkjuheimsóknir skólabarna er tiltölulega nýtt fyribrigđi ţannig ađ ţađ er rangt hjá ţér ađ viđ séum flest alin upp svona. Ţađ voru engar slíkar heimsóknir ţegar ég var í skóla og ég get ekki séđ ađ ég hafi boriđ skađa af ţví.

Ţađ er ekki veriđ ađ "rífa" neitt frá neinum í ţessum reglum borgarinnar. Ţađ er ekki einu sinni veriđ ađ banna kirkjuheimsóknir skólabarna né ađ messur séu öđruvísi en venjulega ţegar ţau eru ţar. Ţađ ef fullkomlega heimilt ađ fara međ fađirvoriđ í slíkum heimsóknum og ţađ eina sem er bannađ er ađ skikka börnin eđa hvetja til ađ taka ţátt í bćninni eđa öđrum trúarathöfnum. Ţeim er ţađ hins vegar heimilt ef ţau kjósa sjálf ađ gera ţađ án ţrýstings.

Hvernig ţćtti ţér ef ţú ćttir börn í skóla og fariđ vćri međ ţau í mosku og ţau ţar látin taka ţátt í trúarathöfnum? Ég veit ekki međ umburđalindi ţitt í ţessum efnum en ég er viss um ađ margir ţeirra sem hćst tala um ţessar reglur borgarinnar fćru á límingunum ef ţeirra börn vćru látin taka ţátt í slíkri athöfn.

Máliđ er einfaldlega ţađ ađ borgarstjórn stóđ frammi fyrir ţví vali ađ heimila öllum trúfélögum trúbođ í skólum eđa engu ţeirra.

Sigurđur M Grétarsson, 29.11.2011 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband