Halda áfram að "rífa" niður ...........
Fimmtudagur, 10. nóvember 2011
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þú ert svona voða frábært brandarakall. Það er semsagt ekki mikilvægt að koma í vegfyrir gífurlegt tjón á ráðhúsinu, gangstéttarhellum, hitaveitulögnum og húsunum þarna í kring? hefurðu séð hvað rætur þessara skaðræðis trjáa geta gert? ef það er hægt að kalla þetta illgrei tré
brynjar (IP-tala skráð) 10.11.2011 kl. 09:48
Þetta var nú einu sinni eitt af kosningaloforðum flokksins. Allavega ekki hægt að saka hann um að standa ekki við það!
Bergljót Gunnarsdóttir, 10.11.2011 kl. 10:32
ekki jafnmikill "brandarakall" og borgarstjórinn brynjar ..
rétt Bergljót ... í þeirra árróðri var líka talað um frí handklæði fyrir sundlaugagesti borgarinnar .. hafa dregið það til baka .. og tala út og suður um boð á "sundgleraugum" og "sundhettum" í nýjasta gríni borgarstjóra .. hvað er alvara og hvað er grín
Jón Snæbjörnsson, 10.11.2011 kl. 11:01
Það er nú spurningin Jón. Átti leið fram hjá Ráðhúsinu rétt áðan og það var ósköp tómlegt að sjá þetta svona aspalaust.
Bergljót Gunnarsdóttir, 10.11.2011 kl. 12:49
Veit ekki, en að mínu mati er hann ágætlega, í þess orðs fyllstu merkingu, greindur. En "greinargóður" er hann ekki alltaf.
Bergljót Gunnarsdóttir, 10.11.2011 kl. 14:30
já trúi því nú líka ... spurning hvort hann sé nokkuð skildur henni "ösp" ;)
Jón Snæbjörnsson, 10.11.2011 kl. 14:45
eða Björk eða Víði eða Birki eða Bjarka eða eða eða..
Bergljót Gunnarsdóttir, 10.11.2011 kl. 14:53
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
þetta "besta" fólk stoppar í borginni í nokkrar "vikur" og nýtir tímann til að rífa það niður sem hefur verið mörg misserinn að ná sér á strik ....
hefur þetta fólk ekki um annað mikilvægara að hugsa ?