Flýtið ykkur nú hægt í að fella þessi tré ....

loksins þegar við fengum til okkar "plöntu" í þessu tilfelli Ösp sem feldi sig við landið okkar og náði að festa hér rætur þá viljum við hana burt ... sumir ganga svo langt að nefna Öspina illgresi  ....

þarf ekki merkilega "menn" til að höggva niður tré sem tekur "örskot" en að rækta upp þarf hins vegar umhyggju og natni sem öllu jafna tekur áraraðir eða áratugina svo vel verði ...

... að "græðlingur" verði að myndarlegu kröftugu tré eða gróðri  ..

Aspir setja ekki bara fallegan svip á bæjarlífið hér sem annarstaðar á landinu heldur veita þær líka skjól og hlýja gróður tilfinningu ....


mbl.is Aspirnar eyðilögðu ekki hitalagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband