Ţakklćti, virđing, auđmýkt ...........

Ég trúi ţví ađ ţakklćti sé lykillinn ađ hamingjusömu og nćgjusömu lífi. Ţakklćti kennir manni virđingu og auđmýkt, opnar augun fyrir dásemdum lífsins og fćrir okkur og öđrum í kring um okkur gleđi og vellíđan. Ef ţađ er eitthvađ eitt sem ţú getur gert í dag til breyta lífi ţínu, ţá er ţađ ađ byrja á ađ vera ţakklát/ur fyrir ţađ sem ţú hefur akkúrat núna.
Ţađ er góđur siđur ađ venja sig á ađ hugsa um hvađ mađur er ţakklátur fyrir ţegar mađur fer ađ sofa og svo strax ţegar mađur vaknar á morgnanna.

gangi okkur öllum vel


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góđ lesning og ég vil bćta ţví viđ ađ mér ţykir ţađ mikil afturför ađ banna kristinfrćđsluna í skólum (á ţeim forsendum ađ ţarna sé um "trúbođ" ađ rćđa).  Kristinfrćđi (eins og hún var ţegar ég var í skóla) var kannski ekki rétta nafniđ ţví ţarna voru kennd GRUNNATRIĐIN í samskiptum manna á milli ţó vissulega kćmi kristni og Guđ ţarna viđ sögu.  Ég er ekki frá ţví (ţótt ég viti ekki til ađ neinar rannsóknir séu ţar ađ baki) ađ einelti hafi ekki veriđ jafn algengt og virđing fyrir náunganum og eigum hans hafi veriđ meiri í ţá daga (nú er ég ekki ađ tala um ađ allt hafi veriđ svo gott hérna áđur, sumt var betra og annađ ekki, eins og gengur og gerist).

Jóhann Elíasson, 16.10.2011 kl. 20:59

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

takk fyrir innlitiđ Jóhann ... tek undir orđ ţín

Jón Snćbjörnsson, 16.10.2011 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband