hættur hjá Símanum ...

það eru 2-3 ár síðan ég hætti "alfarið" viðskipum við Símann .... ástæða þess var að mér var gert "gylli" boð sem ma hljóðaði upp á að ég gæti átt einn "frían" vin erlendis í 60 mínútur mánaðarlega .. ég nýtti mér þetta til fulls en var rukkaður í "topp" ..... fátt var um svör og sá ég ekki nokkra ástæðu aðra en að hætta ... sækist ekki í samskipti við fyrirtæki þar sem "kúnninn" er eða var "plokkaður" og eða "ginntur" á fölskum forsendum.
mbl.is Misnotaði markaðsráðandi stöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tilboðin hjá símanum er oft mjög flókin og villandi og full af skilmálum sem meðal maður skilur ekki. Ef maður hringir í þjónustuverið hjá þeim lendir maður á starfsfólki sem vill ekkert fyrir mann gera, eða öllu heldur segist ekkert fyrir mann meiga gera því skriffinnskan er svo mikil og allt þarf að fara í gegnum yfirmann.

Arnaldur (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 13:10

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Síminn hefur alltaf reynst mér vel og ég ætla ekki að fara þaðan. Hver hefur sína reynslu.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.9.2011 kl. 13:23

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

rétt Ásdís reynsan getur verið misjöfn... við vorum búin að vera þarna alltaf sem og foreldrar mínir ... því miður þá höfðum við ekki aðra kosti .... áhugi "símans" var lítill eða ekki neinn.

Jón Snæbjörnsson, 20.9.2011 kl. 15:53

4 identicon

Ásdís, þú getur ekki sagt að síminn hafi reynst þér vel þegar síminn er sí og æ uppvís að því að traðka niður samkeppni.. á mörgum mismunandi þjónustum.
Um leið og einhver hindrar eðililega samkeppni þá er sá hinn sami að ráðast að þér og öllum öðrum, sem kemur út í hærri verðum ofl.

DoctorE (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband