Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku !

á međan "flestir" ađrir biđja um meiri vinnu til ađ fá meira útborgađ eđa eingöngu hćrri laun ţá koma ţessir međ hreint ótrúlegt en svo einlćgt útspil

Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er međal ţess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bćja (BSRB) leggur áherslu á í viđrćđum viđ viđsemjendur sína - ríki og sveitarfélög.

Grunnástćđa kröfunnar sé ađ skapa fjölskylduvćnna samfélag; ađ mćta vilja opinberra starfsmanna til ađ vinna minna og hafa meiri tíma aflögu fyrir fjölskylduna.

say no more  ........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sćll Jón, ég hef gaman af ţví ađ lesa hugleiđingarnar ţínar, af ţví ađ mér finnst ţćr raunsćjar.  Ţessi hugmynd um 36 stunda vinnuviku myndi sennilega verđa flestum ţeim til trafala sem ekki eru í vinnu hjá ţví opinbera og ţurfa fyrir sér og sínum ađ sjá.  Hvađ međ allan ţann fjölda sem vinnur ađ heiman frá sér?

Ég hef veriđ ađ spyrjast fyrir um vinnu í Noregi ţar er 37,5 tíma vinnuvika í bođi.  Ţetta letur mann til ađ fara langan veg til ađ sćkja björg í bú, ţó svo launin séu góđ.  Hátt í 80% af fjarvistartímanum fćri í ađ sofa og láta tímann líđa. 

Ég er ekki viss um ađ ţeir sem setja svona fram hafi hugmynd um hvar og hvernig vinnudagur stórs hluta ţjóđarinnar fer fram.

Magnús Sigurđsson, 13.1.2011 kl. 13:20

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Takk fyrir innlitiđ sem og kommentiđ Magnús - ekki veit ég hvar viđ endum - ţađ er svo margt sem viđ höfum látiđ frá okkur og flutt yfir á "ódýrara" vinnuafl ţar sem viđ ma vorum "svćld" úr starfinu td vegna afarkosta launakjara og samninga (fiskvinnsla td) - súpum ađ hluta seiđiđ af ţví í dag.

Viđ sem höfum td veriđ til sjós ţekkjum sumir margra vikna jafnvel mánađa fjarvistir, ţetta er kanski léttar í dag en var hér áđur en gerum ekki lítiđ úr ţví samt - 30 dagar út á sjó td á togara norđur í rassgati í misgóđum veđrum, ekki fyrir alla og ekki nokkur mađur öfundsverđur af.

Fyrir mörgum árum var ég farin ađ horfa til Noregs og langađi mikiđ ađ flytja en ekki náđist samstađa um ţađ svona eins og gengur og gerist - annars alltaf veriđ hrifinn af Noregi - fallegt land og ágćtisfólk - sigldi ţarna mikiđ og ţá sérstaklega innanskerja upp og niđur noregsströnd - glćsilegt landslag og umhverfi.

37,5 tíma vinnuvika - ţćtti eflaust ágćtt hér hjá mörgum - ţađ eru erfiđar ákvarđanir sem margur stendur nú frammi fyrir Magnús, ferlega sárt ef ekki er hćgt ađ leysa hér heima og ná sér á stryk aftur .......

Jón Snćbjörnsson, 13.1.2011 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband