Guðbjartur í "undralandi" .........bara hissa á þessu

ný dottinn í embætti ráðherra eða kanski úr trjánum, hann er ekki sá fyrsti og ekki sá eini og líklega ekki sá síðasti sem segir koma sér á óvart að "framfærsla" upp á heilar 120 þúsund krónur sé það sem margar fjölskyldur þurfi að reiða sig á til að komast yfir heilan mánuð ......

Undrandi á 120 þúsund króna framfærslu

sumum er bara ekkert heilagt og að virðist er allt nýtt undir sólinni hjá þeim sem eru komnir á þing.......

Með nýjum ráðherra þessara mála er þjóðin aftur á byrjunarreit ?

 

http://www.visir.is/undrandi-a-120-thusund-krona-framfaerslu/article/2010341819858

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Heyrði hluta viðtalsins við Guðbjart á Bylgjunni í morgunn.  Heyrði ekki betur en að hann ætlaði að kalla saman fund sem hugsanlega myndi setja saman nefnd til að greina ástandið.  Þá sérstaklega hvort einhver að þessum uppboðum væri vegna sumarbústaða.  Svo hafði honum komið á óvart að fátækrastyrkur sveitarfélaga væri 128.000 þegar hann var spurður út hvað ann hygðist gera í sambandi við biðraðirnar við matarúthlutun.

Guðbjartur sýndi það í icesave málinu að hann er stórvarasamur.  Maður með þetta fína nafn, góða frakomu og yfirvegaðann talanda getur dáleitt fólk en farið með ótrúlegra steypu.

Magnús Sigurðsson, 4.10.2010 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband