Sjómannadagurinn er á sunnudaginn 6 júní

Sjómannadagurinn var haldinn hátíđlegur í fyrsta skipti hinn 6. júní áriđ 1938. Sá dagur var mánudagur, annar í hvítasunnu. Nćstu ár var fylgt reglu sem á endanum var lögtekin áriđ 1987, ađ sjómannadagur skyldi vera fyrsti sunnudagur í júní nema hvítasunnu bćri upp á ţann dag. Ţá skyldi sjómannadagurinn vera viku síđar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband