Opnar dómstólaleiðina ?

gott að einhver birtist hér með viti og bein í nefinu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.

ég er nokkuð viss um að ef dómstólaleiðin verði þrautalending þá vinnum við það mál að lang mestu leiti - hitt er svo að ég er langt í frá hrifin af því að borga krónu inn í þetta "sukk" frárra manna sem enn hafa ekki verið dregnir fram fyrir dómstóla


mbl.is Álitið gegn lagahefð á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Er það ekki þannig að ef lýðræðislega kjörnir fulltrúar þjóðar, sem er í EES EN fer framhjá þeim reglum sem gilda í EES hefur þjóðin í nafni lýðræðiskjörinna fulltrúa ekki gengist við samningi EES?

Við erum öll ábyrg gjörða okkar! Fulltrúar þjóðarinnar voru með gífurlega ábyrgð og sviku þá ábyrgð á síðustu áratugum (eða frá EES inngöngu)!

Það hefur jú glumið hátt og skýrt í eyrum  Íslendinga í meira en áratug að Ísland hafi grætt svo mikið á að vera í EES? Hvernig var sá gróði í raun? Var það þannig að Íslendingar ættu einungis að fleyta rjómann af þessu bandalagi?

Og bregðast svo við eins og ofvirkir krakkar með taugaröskunar-sjúkdóm, sem ekki hefur fengið rétta meðhöndlun lækna, þegar ekki er endalaust hægt að græða á öðrum þjóðum án þess að leggja af mörkum það sem samið var um? (Tek það fram að ég ber virðingu fyrir ofvirkum krökkum sem kerfið hefur svikið)!!!

Það vantar allt siðferði í samskipti Íslenskra stjórnvalda síðustu áratuga gagnvart sinni eigin þjóð og öðrum þjóðum upp í gegnum árin sem Landið hefur verið í EES!

Við verðum sem þjóð að gangast við EES-skuldbindingunni eða segja okkur úr þessu EES-viðskipta-bandalagi!

Og það gengur ekki í siðmenntuðu samfélagi að græða, svindla, pretta og neita allri ábyrgð á samnings-skuldbindingunum við EES! Þannig hegðun er kölluð siðblinda og villimennska hjá þróuðum þjóðum!!! M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.5.2010 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband