Sjálfsögð kurteisi að hlusta á hvað þeir hafa að bjóða

Icesavereikningarnir í Bretlandi og Hollandi voru á ábyrgð Landsbankans, sem aftur hafði, lögum samkvæmt, keypt sér tryggingu gegn því að illa færi, hjá Tryggingasjóði innistæðueigenda og fjárfesta, sem tók að sér að tryggja hvern innistæðureikning fyrir tjóni, sem næmi að hámarki 20.887 evrum.  Samkvæmt tilskipunum ESB og íslenskum lögum er sjóðurinn sjálfseignarstofnun og má ekki vera með ríkisábyrgð.

Málið er ekki flóknara en þetta, kemur íslenskum almenningi akkúrat ekkert við, og því skil ég ekki þetta "brölt" allt

Svarið er klárt NEI


mbl.is Erfitt að meta nýtt tilboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2010 kl. 11:50

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já og við segjum líka NEI í kjörklefanum. Held að allt verði vitlaust ef þeir taka af okkur kosninguna!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 20.2.2010 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband