Á að fara að eyða mörgum milljörðum ...........

Þrátt fyrir tóma sjóði þá heldur peningaspreðið áfram - hvað gengur stjórnvöldum til ? 

formlegar aðildarviðræður hefjist við Íslendinga er haft eftir embættismanni hjá Evrópusambandinu

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og José Manuel...

vill þjóðin þetta ?

Ég segi NEI !!!

 


mbl.is Munu mæla með aðildarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Jæja... Grikkland er að fara á hausinn, og ég giska á að evrópusambandið vilji að við borgum tjónið á móti.

Við höfum nefnilega auðlindir.  Fisk, rafmagn, og kannski olíu.  Kannski...

Ásgrímur Hartmannsson, 16.2.2010 kl. 15:55

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Alltaf gaman að þessum sjálfstæðismönnum sem flokkurinn sagði að hafa þessa skoðun...en nú hafa upplýstir félagar ykkar stofnað samtök skynsamra flokksmanna sem vilja upplýsta umræðu og það er fínt.

Jón Ingi Cæsarsson, 16.2.2010 kl. 20:41

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þar sem Landráðafylkingin og ESB eru annars vegar kemst skynsemi ekki að, Jón Ingi svo einfalt er það.

Jóhann Elíasson, 16.2.2010 kl. 23:53

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þeim peningum sem fara í aðildarviðræður er vel varið.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.2.2010 kl. 01:11

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Rétt hjá þér Ásgrímur - þeir sjá tækifærið til að stökkva á bráðina nú og örugglega með íhlutun td Breta og Hollendinga sem munu þá væntanlega látast gefa eftir í þessum umræðum (Icesave) en hvað sem verður þá mun þjóðin fella þetta Icesave sem og ESB

Jón Snæbjörnsson, 17.2.2010 kl. 08:03

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Jón Ingi - það er ekki sama Sjálfstæðismaður og Sjálfstæðismaður - ég fylgi minni skoðun svo mega aðrir ef þeir vilja fylgja sinni - en þó vil ég helst að flokkurinn sé samstíga nú sem oft - kanski er ESB eina ráðið Jón þe ef ég horfi á þetta með vinstri augum þe ef ég get ekki komist í auðlindirnar þá skal ekki nokkur annar íslendingur gera það heldur / sjáum hvað setur Johnny boj

Jón Snæbjörnsson, 17.2.2010 kl. 08:06

7 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Hólmfríður, væri ekki nær á tímum sem þessum að sleppa td niðurskruði í heilbrigiðskerfinu ? setja í ný tækifæri ? atvinnutækifæri ?

ég þykist vita að þú sért fylgjandi Tónlistarhúsinu en ég er það ekki  / svona forgangsraðar fólk misjafnt / börnin svelta en úlfarnir fá

Jón Snæbjörnsson, 17.2.2010 kl. 08:08

8 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Jóhann, nákvæmlega

Jón Snæbjörnsson, 17.2.2010 kl. 08:09

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eins og kom fram hjá formanni Heimssýnar, í kvöldfréttum sjónvarpsins, þá er kostnaðurinn í sambandi við þessar viðræður svipaður og NIÐURSKURÐURINN TIL HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Á LANDSBYGGÐINNI.  Nú þegar einhverjar mestu efnahagsþrengingar, sem hafa gengið yfir þjóðina á lýðveldistímanum, er það helsta forgangsverkefni LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR að koma landinu inn í ESB.  Er þetta ekki eitthvað skrýtin forgangsröðun????  Sérstaklega þegar ENGIN haldbær rök fyrir aðild að ESB hafa verið nefnd....

Jóhann Elíasson, 17.2.2010 kl. 10:23

10 Smámynd: Sigurður Haraldsson

ESB er ekki lausnin þangað megum við ekki leita til þess höfum við of veika stöðu gagnvart því ofurpeningavaldi sem þar ræður ríkum!

Þeir útlendingar sem ég hef rætt við um hugsanlega sameiningu okkar inn í ESB er á einn veg forðið ykkur frá þeim skaða.

Sigurður Haraldsson, 17.2.2010 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband