LEX rukkar ađeins um einn milljarđ en samkvćmt taxta ćtti ađ vera 8 milljarđar ?

Lögmannsstofan Lex hefur nú krafist eins milljarđs króna ţóknunar vegna innheimtu á kröfu fyrir Seđlabanka Íslands á hendur Sparisjóđabankanum.

mynd

Bankinn skuldar Seđlabankanum 180 milljarđa vegna svokallađra endurhverfra viđskipta. Um er ađ rćđa hálft prósent af heildarskuldinni en síđasta fylgiskjaliđ í kröfu Seđlabankans var einmitt gjaldskrá Lex, ţar sem hin háa ţóknun var rökstudd.

Sparisjóđabankinn ćtlar ađ mótmćla ţessari kröfu

Upphćđ ţóknunarinnar sé miđuđ viđ gjaldskrá og raunar sé upphćđin ađeins um tólf prósent af ţví sem hún gćti veriđ samkvćmt gjaldskrá sé ađ rćđa jafn háan höfuđstól ţurfi ađ reikna verđ niđur.

 Semsagt, stofan gćti innheimt átta milljarđa.

Good deal or rip-off


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband