LEX rukkar aðeins um einn milljarð en samkvæmt taxta ætti að vera 8 milljarðar ?

Lögmannsstofan Lex hefur nú krafist eins milljarðs króna þóknunar vegna innheimtu á kröfu fyrir Seðlabanka Íslands á hendur Sparisjóðabankanum.

mynd

Bankinn skuldar Seðlabankanum 180 milljarða vegna svokallaðra endurhverfra viðskipta. Um er að ræða hálft prósent af heildarskuldinni en síðasta fylgiskjalið í kröfu Seðlabankans var einmitt gjaldskrá Lex, þar sem hin háa þóknun var rökstudd.

Sparisjóðabankinn ætlar að mótmæla þessari kröfu

Upphæð þóknunarinnar sé miðuð við gjaldskrá og raunar sé upphæðin aðeins um tólf prósent af því sem hún gæti verið samkvæmt gjaldskrá sé að ræða jafn háan höfuðstól þurfi að reikna verð niður.

 Semsagt, stofan gæti innheimt átta milljarða.

Good deal or rip-off


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband