Stendur Vilhjálmur einn í þessum málaferlum

Skilanefnd Glitnis hefur áfrýjað úrskurði

Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar Íslands um að bankanum sé skylt að afhenda Vilhjálmi Bjarnasyni, lektor og fjárfesti, upplýsingar um 24 milljarða króna veðlaust lán Glitnis til fjárfestingarfélagsins Fons. Þrotabú Fons þarf hins vegar ekki að afhenda Vilhjálmi sambærileg gögn.

mynd

Í úrskurði Héraðsdóms sagði að bankaleynd væri fyrst og fremst ætlað að vernda viðskipta­hagsmuni viðskiptavinar fjármálafyrirtækis, en ekki hagsmuni fjármálafyrirtækisins.

Koma einhver "hagsmunasamtök" að þessu með manninum ?

hvað með td Neytendasamtökin ? of pólitískt kanski ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband