Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ekki sé ég að ríkisstjórnin sé fallin ........ út af Icesave kosningu enda ekki um það kosið
Sunnudagur, 7. mars 2010
við kusum um Icesave en ekki ríkisstjórnina - frá mínum bæjardyrum séð þá er það númer eitt tvö og þrjú - annað á ekki að vera að draga inn í þessar "þjóðarkosningu"
hér var alþýða fólks sem kaus eins og samviskann bauð þeim að gera óháð hægri vinstri eða miðju
dapurt samt að formenn þessara stjórnmálaflokka gáfu okkur "langt" nef með því að mæta ekki og taka þátt með þjóðinni
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.3.2010 kl. 08:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
From today's New York Times
Sunnudagur, 7. mars 2010
Iceland Voters Set to Reject Debt Deal
http://www.nytimes.com/2010/03/06/world/europe/06iceland.html?hp
Hver og einn kjósi fyrir sig.....
Laugardagur, 6. mars 2010
Látum ekki flokkadrætti marka vilja okkar
Drífa sig að kjósa ............
sjáumst á kjörstað ..............
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lofa skal það sem vel er gert ..............
Föstudagur, 5. mars 2010

![]() |
Endurgreiðslur vegna fæðingargalla í munnholi hækkaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekkert annað en "speculation" .......
Föstudagur, 5. mars 2010
spákaupmennska pólitíks "hræðsluáróðurs" stjórnmálafræðings - að aukin harka muni færast í garð íslendinga komist flokkur Geert Wilders til valda í Hollandi
Eiríki þessum væri nær að tala meira uppbyggjandi og okkur í hag,
Sannir íslendingar munu standa saman þá sem nú og verjast þessum ófögnuði komi til þess frekar !
Fjárkrafa Hollendinga er ólögleg !
![]() |
Telur aukna hörku í garð Íslendinga fylgja Wilders |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Á ögurstund ætlar þú og ríkisstjórnin að víkja þér undan kalli þjóðarinnar - fýlupúki
Mánudagur, 1. mars 2010
Um hvað á að greiða atkvæði ef nýr samningur næst í þessari viku ? spurði Jóhanna
réttur þjóðarinnar og um það er kosið ..........
Við fellum allt sem heitir samkomulag um Icesave á þessum nótum ......
Fýlupúki og hrokagikkur Jóhanna
Steingrímur sagði aðspurður við fréttamenn eftir ríkisstjórnarfund í morgun, að ólíklegt væri að hann myndi kjósa í atkvæðagreiðslunni. Jóhanna sagðist ekki ætla að fara á kjörstað.
![]() |
Marklaus þjóðaratkvæðagreiðsla? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.3.2010 kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hvað nú ?
Föstudagur, 26. febrúar 2010
hvernig er hægt að reka heilt þjóðfélag svona, það stenst aldrei eitt eða neitt, ansk bull og kjaftæði
kanski illa borgað ?
vilja þau hærri laun ?
![]() |
Skýrslunni enn frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
NEI á allt sem heitir Icesave
Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
og þetta líka - öll undanskot stranglega bönnuð
Íslenskir kjósendur munu ganga að kjörborði 6. mars næstkomandi þar sem greidd verða atkvæði um gildi laga nr. 1/2010 um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf. Forseti Íslands synjaði þessum lögum staðfestingar 5. janúar 2010.
Nei nei nei ............... ég borga ekki neitt Icesave
![]() |
Íslendingar sagðir hafa gengið af fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Að beisla "dýrið"
Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
sumt á bara að fá að vera í friði -
verður hvorki tamið né hamið
![]() |
Háhyrningur í Orlando drap konu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það liggur í augum uppi ......
Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
eins og Friðrik J. þá komum við til með að missa forræði yfir þessum auðlidum okkar eða nokkurra útvalda eins og staðan er í dag - gef nú ákaflega lítið fyrir orð "hæstvirts" utanríkisráðherra um að við íslendingar munum leiða sjávarútvegsstefnu ESB gangi Ísland inn í þá "steypu" - talandi um auðlindir hafsins þá verðum við að finna lausn hér innanlands um eignarhald á fiskveiðistofninum
Sáttin þarf að felast í því að það verði gert en ekki að ráðist verði á þá sem standa í ströngu að halda útgerð sinni á floti í þágu heildarhagsmuna þjóðarinnar. Sáttin þarf að felast í því að deiluaðilar ræði sig niður á sáttaleið sem er að sönnu réttlát og framkvæmanleg. Útgerðarmenn hafa viðurkennt að bæta þarf núverandi kerfi á ýmsan hátt sem rímar við kröfur almennings um réttlátara og sjálfbærara kerfi.
"JBL"
![]() |
Hugmyndir um áhrif stórlega ýktar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)