Spilltir ráđamenn ?
Miđvikudagur, 5. nóvember 2008
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýtt varđskip í smíđum - 5 milljarđar á NÚVIRĐI
Miđvikudagur, 29. október 2008
Rétt rúmir 6 milljarđar - góđir vinir Fćreyingar - höfđingjar heim ađ sćkja, á sama tíma erum viđ ađ byggja varđskip fyrir 5 milljarđa og ţjóđin á hausnum - ekki misskilja mig ég er mjög međvitađur um störf LHG og ţörfin er brín en ? - ţađ gćti alveg eins komiđ til fćkkunar hjá LHG eins og öđrum fyrirtćkjum í eigu hins opinbera ţví spyr ég?, má fresta ţessari smíđi? - selja skrokkinn?- eđa bara ađ halda áfram eins viđ höfum gert međ bundiđ fyrir augu undanfarin ár ?
Kanski illa séđ ađ velta svona hlutum fram
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Listaverkasafn bankanna verđi í eigu ţjóđarinnar
Ţriđjudagur, 28. október 2008
Í frumvarpi ţeirra Kristins H. Gunnarssonar, Ástu Ragnheiđar Jóhannesdóttur og Bjarna Harđarsonar er međal annars vitnađ til orđa ráđuneytisstjóra menntamálaráđuneytisins, Guđmundar Árnasonar, í viđtali viđ Morgunblađiđ fyrr í mánuđinum. Ţar sagđi Guđmundur ađ listaverkasöfnin vćru hluti af menningararfi okkar Íslendinga.
Taliđ er ađ verkin séu um fjögur ţúsund. Um 1.700 verk voru í eigu Landsbankans, 1200 í safni Kaupţings og tćplega 1.100 í eigu Glitnis.
ţetta er nú bara sjálfsagt ađ gera
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bretarnir koma ekki.............
Sunnudagur, 26. október 2008
![]() |
Móđgun ef Bretarnir koma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Björgólfur Guđmundsson
Sunnudagur, 26. október 2008
Mikiđ var ađ einhver viđurkenni vanmátt sinn.....
Fimmtudagur, 23. október 2008
svo mikiđ sammála Valtý - losnum ţá vćntanlega viđ alla vinagreiđa og bitlinga hingađ og ţangađ eđa ţar til niđurstađa liggur fyrir, ţó fyrr hefđi veriđ - gott mál !!
Birgir Ármannsson formađur nefndarinnar segir ađ hafa beri í huga ađ hér sé einungis um frumathugun ađ rćđa sem beinist ađ brotum á refsiákvćđum íslenskra laga. Dómsmálaráđherra geri ráđ fyrir ţví ađ stofnađ verđi sérstakt rannsóknarembćtti um máliđ ef upp komi grunur um saknćmt athćfi.
Hvađ er ađ ţessum Birgi Ármannssyni - vill hann ekki fá niđurstöđu eđa bara bölvađur bírokrati
![]() |
Vill erlenda sérfrćđinga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2008 kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekkert međ hryđjuverkalög ađ gera........
Fimmtudagur, 23. október 2008
Er ţessi mađur kjáni ?
hvađ er ţessi "mađur" ađ blanda Breskum hryđjuverkalögum inn í Íslenskt mál - ţví í anskotanum ţurfa svona margir Sjálstćđismenn ađ vera svona lítiđ fyrir alţýđuna gefiđ, viđ eigum fyrst og fremst ađ verja ÍSLENSKAR fjölskyldur og heimili ţeirra
ÉG KALLA EFTIR GÖMLU GILDUM SJÁLFSTĆĐISFLOKKSINS ?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/23/vill_ekki_frysta_eignir_audmanna/
![]() |
Vill ekki frysta eignir auđmanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
fékk nćstum nóg af fiski á yngri árum
Fimmtudagur, 23. október 2008
verđur ekki ađ ná samkomulagi viđ bretana, varla vitrćnt í svona grafalvarlegu máli ađ rétta upp fingurinn á ţá
sumir tala digurmannlega og segjast geta japlađ á fiskrođi nćstu árinn, er ekki viss um ađ fólk endist lengi ţannig, hér á yngri árum fékk ég nćstum nóg af ţverskornu ýsulćri, hvađ ţá ef ţađ hefđi veriđ rođ ? nei ansk
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđ dćmisaga í kreppunni ?
Fimmtudagur, 23. október 2008
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki tímabćrt ađ kjósa núna
Miđvikudagur, 22. október 2008
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/22/ekki_rett_ad_boda_til_kosninga/
vćri of mikiđ í fang fengiđ eins og stađan er í dag
eigum viđ ekki ađ sjá hvađ setur ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.10.2008 kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ef viđ náum ekki ađ birja međ hreint borđ núna ţ.e. ađ td ráđamenn, stjórnmálamenn, bankastjórar ofl ofl séu hafnir yfir allan grun um misferli af hvađa tagi sem er - ţá erum í nákvćmlega sömu sporunum í dag - ekkert hefur breist !!!!
Hvađ er svona flókiđ viđ ađ vera heiđarlegur ?
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!