Sama hver á í hlut

þá á að standa við orð sín


mbl.is Ósáttur við höfund Guð blessi Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

Við vitum ekki hverju var lofað.. Ég er einhvern veginn þannig samanskrúfaður að ef það er orð á móti orði þá tek ég flesta aðra trúanlega en Jón eða aðra í hans stöðu.

Ellert Júlíusson, 2.10.2009 kl. 08:43

2 identicon

Það er ekkert orð á móti orði. Kvikmyndagerðamaðurinn viðurkenndi í útvarpsviðtali í gær að hafa brotið lög með þessu. Hann hafi bara talið það mikilvægara að þetta væri með í myndinni en að fylgja lögum.

Oddgeir Einarsson (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 10:25

3 Smámynd: Ellert Júlíusson

Missti af því. Breytir samt ekki afstöðu minni gagnvart þessum einstaklingum ef upp kæmi sú staða

Ég stend reyndar með kvikmyndagerðamanninum alfarið. Það má segja að hann sé kominn í stöðu "informers" þar sem að hann telur það vera í þágu almannaheilla að þessum upplýsingum sé komið óbreytt til almennings.

Þessir menn eiga ekkert gott skilið, hafa ekki staðið við neitt sem þeir hafa sagt og gert sitt besta til að knésetja allt og alla sem á móti þeim hafa staðið. Þetta allt á sama tíma og þeir voru að lána sér tugi ef ekki hundruði milljarða ábyrgðarlaust (gott að eiga banka) sem hafa síðan "horfið".

Nei, þessi Jón má gráta eins og hann vill. Hann vill kannski hjálpa mér þegar ég þarf að borga 50% skatta fyrir utan alla aðra almenna hækkun (sem að sjálfsögðu skilar sér inn í verðtryggingu). Efa það samt stórlega að hann hafi áhuga á því, hef trú á að bráðlega muni hann verða farinn úr landi og kominn með ríkisborgararétt á Tortola!

Góðar stundir.

Ellert Júlíusson, 2.10.2009 kl. 10:39

4 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Einhvernveginn er allt orðið svo siðlaust í þessu landi að maður er hættur að trúa nokkrum sköpuðum hlut.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 2.10.2009 kl. 11:29

5 Smámynd: Hugarfluga

Jón Ásgeir á enga samúð inni hjá mér, en ég er alveg á því, að það er siðlaust að taka upp samtal án vitundar annars aðilans ... sama hver á í hlut. 

Hugarfluga, 2.10.2009 kl. 11:49

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

fólki virðist orðið svo mikið "alveg sama" sem er ekki gott

Jón Snæbjörnsson, 2.10.2009 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband