Stjórnendur yfirskuldsettra fyrirtækja skjóta eignum undan

Margir eigendur fyrirtækja sem standa frammi fyrir gjaldþroti eða að bankarnir taki rekstur þeirra yfir eru að taka eignir út úr fyrirtækjunum og/eða taka út háar peningafjárhæðir með ýmsum hætti.

Fljótlegasta leiðin til þess að endurskipuleggja rekstur fyrirtækja væri með samstarfi við eigendur þeirra.

Sumum fyrirtækjum verður ekki bjargað en öðrum er vissulega hægt rétta við

Þess eru dæmi um rekstraraðila fyrirtækis sem setti sig aftur í þrot, á sama tíma og eigendur voru að semja við bankann sem tók um 7 mánuði um kaup á rekstrinum til baka úr búinu þá voru þeir að byggja sér nýtt hús og á því húsi hvílir nákvæmlega NÚLL krónur í dag - skítnum var ýtt út í þjóðfélagið.

Það vantar skírar línur og höft við kennitöluflakki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband