Hann ætti að kunna þetta

Ólafur Ragnar verður málflytjandi í pallborðsumræðum á heimsþingi Clinton stofnunarinnar, Clinton Global Initiative, þar sem fjallað verður um hvernig fjármálamarkaðir geta þjónað almannaheill á heimsvísu.

Nei í alvöru talað, hafa menn húmor fyrir þessu


mbl.is Forsetahjónin í Bandaríkjaheimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Fátt er nú leiðinlegra en bandarískar gamanmyndir (með nokkrum undantekningum). En Kaninn er með sérstakan "húmor".

Finnur Bárðarson, 21.9.2009 kl. 14:59

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

virðast hafa "húmor" fyrir þessum

Jón Snæbjörnsson, 21.9.2009 kl. 16:09

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ekki ég.

Heyrðuð þið ekki að viðmælandi Ólafs í sjónvarpinu á Bloomberg stöðinni var alltaf að taka frammí fyrir honum? Sennilega fyrir bullið sem rataði út úr hans munni?

Hvernig má það vera að eingöngu lítið eftirlit með bönkunum hafi verið orsökin á að bankaræningjarnir gátu stundað sitt? Það þarf enginn að segja mér það að ekki hafi verið nein eignatengsl inn í þessu öllu dæmi frá hlið stjórnmálamanna.

Guðni Karl Harðarson, 23.9.2009 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband