Hefðum betur hlustað á Davíð ?

Ég segi fyrir mig og hugsa að ég tali þar fyrir munn margra annarra að ég vildi gjarnan að ég hefði hlustað betur," segir Kjartan Gunnarsson, fyrrum formaður bankastjórnar Landsbankans og fyrrum framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, um ræðu Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra á þingi Viðskiptaráðs Íslands í gærmorgun.

„Mér fannst ræðan afskaplega skýr og skilmerkileg. Hún leiddi fram fjölmörg atriði sem hingað til hefur ekki verið fjallað mikið um í aðdraganda þeirra miklu erfiðleika sem bankarnir mættu og undirstrikaði með mjög öflugum hætti þau viðvörunarorð sem Davíð Oddsson hafði svo oft uppi um ýmsar hættur sem að hagkerfinu steðjuðu," segir Kjartan.

http://www.visir.is/article/20081119/FRETTIR01/822111028/-1

Við Íslendingar erum svo oft miskunnarlaus gagnvart náunganum og fljót að dæma

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband