Jólaþorp við Laugarveg

að ég best veit þá hefur þetta mælst mjög vel fyrir í Hafnarfirði en þar hefur verið sérstakt Jólaþorp í mörg ár, ánægjulegt að sjá Reykjavik stíga þetta skref í átt til fólksins

Vona svo að skemmtikraftar, uppistandarar, skáld og tónlistarmenn ýmsir fari ekki með offari í hávaða og látum, hér þarf að vanda vel til.

Jólaþorp fyrir fjölskylduna

 


mbl.is Jólaþorp opnað við Laugaveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er upplagt fyrir okkur Hafnfirðinga að brydda upp á þeirri nýjung að halda Menningarnótt í Hafnarfirði!! Vera svolítið frumlegir í nafnagiftinni líkt og nágrannar okkar í Rvk.

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 16:25

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Sammála Jón - en Jólaþorp tja hefði kanski mátt vera Jólaþyrping eða Jólahagar ;)

Ég er af Nesinu og keyrði með G númer eins og þið í den svo skil ykkur

Jón Snæbjörnsson, 10.12.2009 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband