Hver er Eik Fasteignafélag ?

 Ţeir voru víđa ţessir - kannast ekki einhver viđ ţá ?

 

Breytt eignarhald á Eik fasteignafélagi hf. 2007

Í upphafi ársins 2007 var Eik fasteignafélag hf. selt til Eikarhalds ehf. Viđ kaupin voru eigendur félagsins FL Group hf.,

Baugur Group hf., Saxbygg ehf. og Fjárfestingarfélagiđ Primus ehf. Síđar á árinu seldi Baugur Group hf. sinn hlut í Eikarhaldi

ehf. til FL Group hf., sem á nú meirihluta í félaginu.

Breytingar á eignarhald á Eik fasteignafélagi hf. 2008

Eik Properties ehf. á nú allt hlutafé í Eik fasteignafélagi hf. jafnframt 100% eignarhlut í Fasteignafélagi Íslands

ehf., 64% eignarhlut í Glitni Real Estate Fund hf. Saxbygg ehf. er stćrsti eigandi félagsins og kjölfestufjárfestir

međ um 55% eignarhald, Glitnir međ um 43% eignarhlut og ađrir fjárfestar međ tćp 2%. Markmiđ félagsins er

ađ vaxa á nćstu árum hér á landi og erlendis međ ţátttöku í kaupum á fasteignum og fasteignafélögum og

eigendur stefna ađ skráningu félagsins ţegar fram í sćkir.

Endurfjármögnun eitt af helstu verkefnum 1 - 2009

Ţrátt fyrir mikiđ eigiđ fé og sterka sjóđstöđu er ljóst ađ eitt af helstu verkefnum félagsins á árinu 2009

verđur endurfjármögnun. Yfir 500 m.kr. eingreiđslulán er á gjalddaga um mitt áriđ og munu

reglubundnar afborganir nema svipađri fjárhćđ. Ţar sem virđisútleiguhlutfalliđ hefur lćkkađ og

leigutekjur félagsins hafa dregist saman er ljóst ađ eingreiđslulániđ ţarf ađ endurfjármagna ađ fullu og

hluta af reglubundnum afborgunum.

Eik fasteignafélag hf. - Fyrirtćkjafréttir

Samkomulag milli Eikar fasteignafélags, Húsasmi!junnar og Landsbankans

Í sk!rslu stjórnar í árshlutareikningi Eikar fasteignafélags, sem birtur var í
ágúst sí"astli"num, kom fram a" Húsasmi"jan, sem er stćrsti leigutaki

félagsins, hafi óska" eftir vi""um um leigulćkkun í tengslum vi"

endurfjármögnun Húsasmi"junnar.

Samkomulag hefur ná"st milli Eikar fasteignafélags, Húsasmi"junnar ogLandsbankans

#ess e"lis a" Landsbankinn breytir hluta af kröfum sínum á

Húsasmi"juna í eigi" fé og tryggir #ar me" áframhaldandi rekstur hennar. Eikfasteignafélag mun hleypa Húsasmi

"junni úr einum leigusamning #ar sem enginn rekstur er. Einnig mun félagi" veita Húsasmi"junni tímabundna leigulćkkun sem

mun a" hluta til vera tengd árangri Húsasmi"junnar á nćstu árum. Áćtlu" áhrif

#ess á eigi" fé Eikar fasteignafélags eru um tvö hundru" milljón krónur.

 

??????????????????????


mbl.is Lćkka húsaleigu Húsasmiđjunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband