Ekki ađeins efnahagskreppa, heldur einnig stjórnarkreppa skósveina Samfylkingar

Sjálfstćđisflokkurinn mun innan skamms leggja fram nýjar tillögur í efnahagsmálum, sem muni leiđa ţjóđina út úr kreppunni, nái ţćr fram ađ ganga.

Ţađ er mikiđ í húfi ađ viđhalda stóriđju í landinu, ţađ er enn meira atriđi ađ kalla fram ný sem og endurvekja eldri störf sem hér áđur voru unninn af íslendignum nćr einvörđungu til sjávar og sveita - hvađ sem ţarf ţá verđur ađ lađa samlanda ađ ţessum störfum međ ţeim ráđum sem duga.

Núverandi ríkisstjórn hefur unniđ af kappi af fullkomnu kunnáttuleysi sem nú er margar fjölskyldurnar sem og fyrirtćki ađ "drepa".

Ég treysti Sjálfstćđisflokknum betur til ađ taka ađ sér ţessi verkefni úr ţví sem komiđ er - viđ höfum ekki tíma í neinn leikaraskap í dag.


mbl.is Stjórnarkreppa í landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Verđi tillögur Sjallanna í ţeirra anda geta ţćr aldrei orđiđ annađ en salt í sárin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2009 kl. 22:15

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

verđa nýjir "andar" vonandi, viđ ţurfum allt sem vilji er í til batnađar

Jón Snćbjörnsson, 5.10.2009 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband