Sérstakur samningarmaður Icesave, náinn vinur og félagi Steingríms og Jóhönnu Herra Svavar Gestsson

Icesave-samninganefnd sökuð um alvarleg mistök

Með því að samþykkja að skipta eignum Landsbankans jafnt með Hollendingum og Bretum aukast byrðar vegna Icesave um 300 milljarða.

Samkvæmt lögfræðiáliti hæstaréttalögmannanna Ragnars Hall og Harðar Felix Harðarssonar um Icesave ætti Ísland að borga mun minna ef farið hefði verið eftir íslenskum lögum og venjum þegar kemur að því að úthluta verðmætum úr þrotabúi Landsbankans.

Er þetta bara allt í lagi ? lærum við aldrei neitt

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband