TRÚIÐ VARLEGA SVONA FRÉTTAFLUTNING - Stjórnmálamenn fengu óeðlilega fyrirgreiðslu úr bönkum

Mörg dæmi eru um að stjórnmálamenn, jafnvel ráðherrar í ríkisstjórn Íslands, aðilar tengdir þeim og forsvarsmenn lífeyrissjóða, hafi fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Þetta var kallað vildarkjarakerfið eða "special deal".

Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið rannsakar meðal annars hvort stjórnmálamenn hafi notið óeðlilegrar fyrirgreiðslu í bankakerfinu,

Fyrst er staðhæft að fyrirgreiðslur hafi viðgengist en síðar í fréttinni segir, er það meðal annars ransakað, þvílíkt bull er þetta visis.is

hverskonar fréttamennska er þetta ?

http://visir.is/article/20090421/FRETTIR01/383513707/-1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband