Óvíst hver á að reka tónlistarhúsið, samt er haldið áfram ?

Áætlað er að tónlistar og ráðstefnuhúsið verði opnað eftir tvö ár. Það á hins vegar ekki að ráðast fyrr en eftir fimm ár hver á að reka eða eiga húsið.

Fréttastofa hefur undir höndum samning um yfirtöku ríkis og borgar á Portusi, Sítusi og byggingarrétti á hafnarbakkanum. Þar kemur meðal annars fram að nokkur óvissa ríkir um framhald verkefna. Þar segir að í kjölfar samningsins eigi að meta hvaða eignarhalds og rekstrarforsendur henti verkefninu best.

Til álita komi að bjóða út rekstur tónlistar og ráðstefnuhússins til óskylds aðila, en einnig að dótturfélög Portusar, sem er nú í opinberri eigu, eigi og reki verkefnið þangað til það verð selt í heild sinni. Fimm ár eru gefin í samningnum til að ganga frá þessum

http://www.visir.is/article/20090407/FRETTIR01/54336560

Á tímum óvissu heimila og fjöskyldna í landinu, þessi framkvæmd ekki í takt við nokkurn skapaðan hlut, ein mesta bjána framkvæmd sem hugsast getur nema að þá að menn séu með fullt rassgat af peningum, en þannig er því bara ekki farið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband