Miklar vonir bundnar við ferðaþjónustu, en ekki íslenskt sjávarfang ?

„Ferðaþjónustan er orðin meðal höfuðatvinnuvega landsins og eftir banka- og gjaldeyrishrun er hún meðal þeirra þriggja atvinnuvega sem helst eru bundnar vonir við í tekju- og gjaldeyrissköpun fyrir þjóðina,“ sagði Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra

Flott mál - en hvað með fiskinn vill ekki nokkur maður þróa þann iðnað frekar - kanski ekki nógu fínt að vinna í fiski - þeir voru þó þeir einu sem gátu borgað samkvæmt samning nú í mars mánuði svo þar hljóta að liggja möguleikar, vannýttir möguleikar


mbl.is Miklar vonir bundnar við ferðaþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til upplýsinga: Össur mælti þessi orð á Aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar sem ég var á fyrr í dag.
Þegar Össur segir að ferðaþjónustan sé á meðal þriggja atvinnuvega sem mestar vonir eru bundnar við í tekju- og gjaldeyrissköpun, er hann ekki að gleyma eða gera lítið úr sjávarútveginum. Hinar tvær atvinnugreinarnar eru sjávarútvegur og stóriðja samkvæmt opinberum tölum.
Helgarkveðja

Hörður Hilmarsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 16:16

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Já rétt hjá þér Hörður

bara aðeins að tala digurmannlega og lofa upp í ermina á sér nú sem endranær - því þarf sífelt að skreyta sig með þessum fjöðrum

Jón Snæbjörnsson, 27.3.2009 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband