Ingibjörg hættir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir lýsir í dag eða á morgun yfir, að hún sé hætt í pólitík af heilsufarsástæðum. Á fundi Samfylkingarinnar í kvöld verður samþykkt að slíta stjórnarsamstarfinu og fara í kosningar í vor. Í þeim kosningum verður Dagur B. Eggertsson orðinn formaður flokksins. Fáum núverandi þingmönnum verður treyst í framboð, ef þá nokkrum. Samfylkingin hefur séð, að ekki muni takast að þyrla upp ryki með Evrópusambandinu, evru og undirskriftasöfnunum um kosningar. Hún sér fylgið munu hrynja, nema hún geri í grænum hvelli eins og Framsókn. Þannig var útlitið í dag kl.14:10.  SPURNING HVORT ÞETTA SÉ SATT

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband