Geir, afhverju fćrđu ekki Steingrími Jođ og kórfélögum verkefni ađ vinna......

Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG, spurđi forsćtisráđherra ađ ţví í óundirbúnum fyrirspurnatíma hvort stjórnvöld ćtli ađ láta ţađ gerast ađ lykilgögn um stöđu íslensku bankanna sem er ađ finna á útibúum og dótturfyrirtćkjum ţeirra í Lúxemborg gangi yfirvöldum úr höndum verđi fyrirtćkin seld. Steingrímur vísađi međal annars til hádegisfrétta Ríkisútvarpsins ţar sem greint var frá ţví ađ skilanefndir bankanna hafi neitađ skattrannsóknarstjóra um gögn frá Lúxemborg. Geir segir eđlilegt ađ greiđa fyrir ţví ađ skattrannsóknarstjóri vinni sín störf.

Steingrímur hvatti til ţess ađ sölu bankanna verđi frestađ ţar til umrćdd gögn séu komin fram ţannig ađ bankaleynd í Lúxemborg verđi ekki til ţess ađ ţau glatist.

 

Ekki getur ţađ skemmt fyrir ađ láta ágćta menn innan stjórnarandstöđu djöflast í ţessum graut sem og kanski öđrum pottum líka međ sambćrlegu malli í  ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband