Ríkið á eftir 75% ....

Ef verið er að KANNA sölu á 25% hlut í Íslandsbanka

er það góður kostur fyrir ríkið að selja - ef bærilegt verð fæst fyrir !

Ríkið á eftir 75 % og ræður stefnu bankans.

 

Það er með ríkisbanka eins og heilbrigðiskerfið - gott að fá samkeppni til að geta borið saman !

Vinstrið heldur alltaf að allir séu að svindla á ríkinu - en svo skortir allt eftirlit með kostnaði, gæðum og kennitöluflakki !


mbl.is Eðlilegt að fólk sýni sölu ríkiseigna tortryggni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

En þú "gleymir" því að það er alþekkt að 24% eigendur, sérstaklega þar sem ríkið eða lífeyrissjóðir, sem ekki eru samstíga eigendur, hafa "tekið" alfarið yfir stjórn þeirra fyrirtækja þar sem þeir EIGA 24% eða meira.  Skýrasta dæmið er þegar Samherji keypti 24% eignarhlut í Eimskipi og hirti bæði stjórnarformennskuna og forstjóra fyrirtækisins.  Og ekki tel ég mig vera vinstri mann......

Jóhann Elíasson, 1.2.2021 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband