hugsjónamaðurinn Styrmir Gunnarsson ....

Var að koma af fínum fundi á vegum Sjálfstæðisfélags Setjarnarness þar sem fv ritstjóri mbl var með öfluga framsögu og svaraði svo spurningum úr sal;

 

Styrmir er hugsjónamaður af gamla skólanum – Er nógu gamall til að segja sína meiningu en ekki annara – Styrmir er búinn að benda á blindsker flokksins ansi lengi – en nýliðarnir í Flokknum hafa ekki tekið mark á honum – þeir æða á Flokksfleytunni beint í ógöngur, en verða manna seinastir að kenna sér um vaxandi fylgisleysi Sjálfstæðisflokksins!

Það er andskoti dapurt að sjá umhyggju fyrir þeim sem minna meiga sín fara hverfandi!

Og engin framtíðarsýn – önnur en gengi hlutabréfa!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Styrmir fer í taugarnar á sjálftökuliðinu í Flokknum!

En hann ruggar ekki bátnum mikið, því miður –

Meðan allt er með kyrrum kjörum í þjóðfélaginu, láta menn eins og allt sé gott!

Fái klofningsframboð í Sjálfstæðisflokki flug í kosningunum – vakna menn kanski af værum blundi!

Óánægjan í Hörpu er kanski fyrsta teikn um að mikil óánægjualda sé að rísa um misskiptingu launa

og þá verður fjandinn laus! -  já og svo ljósmæður! – þar eru Sjálfstæðisflokkur og VG að taka skell,

Framsókn sleppur alveg þar! – Heppnir, þó Sigmundur Davíð sé að rústa þeim í Sveitastjórnakosningum!         

Jón Snæbjörnsson, 9.5.2018 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband