er þetta ekki bara í anda ...

... áfengisfrumvarps sem nú liggur fyrir ? eigum við ekki bara að treysta fólkinu og hætta þessari forsjáhyggju !


mbl.is Fangar vilja rauðvín með matnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já vinurinn forsjáhyggju??????? Eigum við þá ekki bara að leggja niður fangelsi landsins og bjóða öllum afbrotamönnum á Hótel og við hinir löghlíðnu borgarar þessa lands borgum brúsan og já líka meðferðina hjá SÁÁ ef illa fer. Strúturinn þarf stundum að taka hausinn uppúr sandinum bara svona eins og eitt augnarblik.

Margrét (IP-tala skráð) 10.10.2015 kl. 11:46

2 Smámynd: Aztec

Margrét, af hálfu strútavinafélagsins vil ég benda á að strútar stinga ekki hausnum í sandinn og hafa aldrei gert. Ólíkt stjórnmála- og embættismönnum.

Aztec, 10.10.2015 kl. 12:39

3 identicon

Gaman að svona mönnum eins og þessum síðuhöfundi hérna.  val og frjálsræði? Forsjárhyggja? Ég hef val og nýtt alskonar forréttinda, og það sama gildir um flesta aðra. En þegar þú ert fangi þá þíðir það að þú ert slíkur maður að það þarf að hafa vit fyrir þér og þess vegna ertu í fangelsi. Menn fara þangað vegna þess að þeir feiluðu á því að fara rétt með frelsið. En jú það er auðvitað munur á mér ofl sem geta farið á hótel og panntað mat að vild og valið mér vín með því eða ekki og þeim sem sitja af sér dóm í fangelsi.það er munurin á frelsi og fangelsi. þú hefur ekkert val, og þannig á það að vera og þannig verður það áfam ;o)

ólafur (IP-tala skráð) 10.10.2015 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband