Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Fær Ásbjörn ekki bágt fyrir þetta .... ?

eða klapp á öxilna kanski ? 

Hvers vegna er verið að styrkja listamenn?

Ásbjörn Óttarsson sagðist ekki skilja hvers vegna verið væri að styrkja listamenn. Mynd/ Vilhelm.

Í umræðum á Alþingi í gær ræddi Ásbjörn Óttarsson þingmaður sjálfstæðisflokksins um þessi vinnubrögð. Kvaðst hann ekki þola tónlistarhúsið og spurði hvers vegna þessir listamennn fengju sér ekki vinnu eins og venjulegt fólk.

Hann er líklega ekki einn um að "þola" ekki tónlistarhúsið og það "sukk" allt

 http://www.visir.is/hvers-vegna-er-verid-ad-styrkja-listamenn?/article/2010366650700

 


Guðbjartur í "undralandi" .........bara hissa á þessu

ný dottinn í embætti ráðherra eða kanski úr trjánum, hann er ekki sá fyrsti og ekki sá eini og líklega ekki sá síðasti sem segir koma sér á óvart að "framfærsla" upp á heilar 120 þúsund krónur sé það sem margar fjölskyldur þurfi að reiða sig á til að komast yfir heilan mánuð ......

Undrandi á 120 þúsund króna framfærslu

sumum er bara ekkert heilagt og að virðist er allt nýtt undir sólinni hjá þeim sem eru komnir á þing.......

Með nýjum ráðherra þessara mála er þjóðin aftur á byrjunarreit ?

 

http://www.visir.is/undrandi-a-120-thusund-krona-framfaerslu/article/2010341819858

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband