Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálamenn hvað málflutning varðar

Bjarni Ben ungur að árum - ég hafði efasemdir um Bjarna og þá sérstaklega að hann hafi haft það of þægilegt í gegnum sinn aldur, en hann vinnur sig sterkur inn í dag og lofar góðu - hefur skýra sýn á heildarmynd þjóðlífsins, kemur auga á farsælar leiðir og hefur hæfileika til þess að kynna þær þannig að allir skilji - ég er svo viss um að fólk skynjar að Bjarni Ben er gegnheill drengur sem það getur treyst, við þurfum svona mann.

Sjálfstæðisflokknum mun vaxa ásmegin með degi hverjum.

 


Skjár Einn "fall" fyrir eigin hendi

SkjárEinn hefur lent í miklum erfiðleikum þegar efnahagskreppan skall á – og á tímabili hafi litið út fyrir að stöðin myndi hætta útsendingum sínum. Stuðningur þjóðarinnar, samstaða starfsmanna og endursamningar við erlenda birgja Skjásins hafi hins vegar orðið til þess að sú hafi ekki orðið raunin.

SkjárEinn hefur ekki verið sú sjónvarpssöð sem getur farið að innheimta afnotagjöld í formi áskrifta, þjóðin hefur fullt í fangi með að komast í gegnum hvern dag fyrir sig. 

Nýtt gluggaumslag á 30 daga fresti, verði ykkur að góðu


mbl.is SkjárEinn verður áskriftarstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gróður í stað steypu ?

Hollenskir vísindamenn segja að nálægð við græn svæði hafi jákvæð áhrif á heilsu fólks.

Flest okkar líkar að vera út í náttúrunni - umhugsunarvert fyrir arkitekta sem og skipulagsstofnanir bæja og borga


mbl.is Græn svæði bæta geðgæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þeir falla hver af öðrum

voru sagðir afar klárir í viðskiptum, rigndi upp í nefið á þeim sumum - "venjulega" fólkið sat hjá og átti ekki til orð, skildi hvorki upp né niður í vitleysunni eða fáránleikanum

ekki öfundsverðir þessir "vitringar"  hvorki þá né nú


mbl.is Nýsir gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

viðunandi lausn næst í Icesave-deilunni ?

hvað er þessi sprellikerling að fara ?  "ansk focking fock"

Ég segi NEI ég borga ekki þetta ICESAVE 

 


mbl.is Vonast brátt eftir Icesave-lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Endalaust í stríði þessi samtök

Samtök herstöðvarandstæðinga telja að allt tal um að orrustuþotur og herþyrlur þær sem hér kunna að vera geymdar muni ekki bera vopn sé aumt yfirklór. „Það er enginn eðlismunur á því að þjónusta herþotur og þjálfa herflugmenn annars vegar, en varpa sprengjum í

hvernig væri að þetta fólk legði niður vopn sín


mbl.is Munu beita sér gegn viðhaldsstöð fyrir orrustuflugvélar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki veitir af festu í þjóðfélaginu .........en....

The government cannot give to anybody anything that the government does not first take from somebody else.”..
mbl.is Svigrúm til að lækka ríkisútgjöld verulega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þyrla varnarliðsins flaug 200 mílur á haf út eftir tveimur Eistum

hver tíndi "eistum"  - sá fund sem ..........


Ill farið með erlendan gjaldeyri sem og skattfé

„Hvar er Tónlistarhúsið í þessu plaggi? Það hefur verið ákveðið að byggja áfram tónlistarhús og eyða í það dýrmætum gjaldeyri og flytja inn erlenda verkamenn, þetta skapar ekki einu sinni atvinnu. Dettur það bara ofan af himnum eða ætlar enginn að borga fyrir það?," spurði Pétur.

Eftir snaggaralegt svar fjármálaráðherra sagði Pétur það einmitt vera málið.

„Tónlistarhúsið er að rísa og það sjá það allir en enginn virðist ætla að borga fyrir það. Það er ekki orð um þetta í fjárlögum né fjáraukalögum. Það er verið að plata skattgreiðendur framtíðarinnar og það er bannað," sagði Pétur sem ætlar að leggja það til að Tónlistarhúsið, Icesave og fleiri skuldbindingar verði sett inn.

„Og það eru fleiri faldir og duldir hlutir sem koma hvergi fram."

Steingrímur kom síðan aftur upp og sagðist alls ekki hafa ætlað að gera lítið úr málinu með gamansemi. Hann sagði að samningar milli ríkis og borgar varðandi Tónlistarhúsið hefðu verið frágengnir frá tíð fyrri ríkisstjórnar.

„Það var mat aðila fyrr í vetur að það myndi afstýra ennþá meiri hörmungum að klára verkið en að hætta í miðjum klíðum. Einnig áttu sér stað umtalsverðar afskriftir á föstum kostnaði, þannig að verkið fór aftur af stað á nýjum grunni."

Steingrímur sagði það síðan aðra umræðu hvort verkefni sem þessi ættu að vera inni á fjáraukalögum. „Auðvitað er markmiði samt að allt slíkt liggi fyrir og sé uppi á borðum."

 

Það sem ekki er hægt að leggja á okkur þessa venjulegu skattborgara


Fjölskylduhjálp flytur í mun betra húsnæði ?

húseign Hannesar Smárasonar útrásarvíkings við Fjölnisveg 11 hentar að ég tel mjög vel til þessa góða starfs sem þarna er unnið - svo má horfa til húss númer 9 sem ég get mér til að sé vel hirt og umgengið sem og sambærilegt hús og þar sé ég fyrir mér svipaða starfsemi og væri í no 11

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband