Látið nú Elliðaárnar í friði sem og aðrar perlur innan borgarmarka

Stangveiðifélag Reykjavíkur segir það óskiljanlegt að Borgarráð Reykjavíkur hafi gefið grænt ljós á byggingu hesthúsa fyrir allt að 600 hross á bökkum Elliðaánna, við veiðistaðinn Heyvað.

Hvað skildi mönnum standa til með svona aðgerðum - mikil umferð hesta og hvað þá hestafélags kann ekki á gott fyrir umhverfi sem og náttúruna til lengri tíma

Finnið nú þessu ágæta sporti nýjan stað

 


mbl.is Mótmæla hesthúsum við Elliðaár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Það er með ólíkindum hvað trunturíðarar hafa komist upp með gegnum árin. þeir virðast mega haga sér gersamlega eins og þeim sýnist hvort sem er í ósnertri náttúru eða innan borgarmarka.

Þeir hafa einhverja óskiljanlega virðingu sem þeir hafa á engan hátt unnið sér inn að mínu mati.

S. Lúther Gestsson, 11.3.2009 kl. 23:05

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

já Luther svona er þetta - þarfasti þjónninn og allt það  skil þetta ekki heldur -

Jón Snæbjörnsson, 12.3.2009 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband