Viljum við þetta sem friðsæl þjóð ....

Eg er þeirrar skoðunar að Ísland eigi að fylgja yfirlýstu hlutleysi og halda okkur utan allra refsi - eða kúgunaraðgerða annarra þjóða.

Að fylgja hlutleysi af einurð - skapar þóðinni virðingu stærri þjóða.

(og gera Ísland kanski valkost í friðar -  og sáttaferli milli stærri þjóða)


mbl.is Ísland styður á þriðja tug þvingana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Tek undir með þér Jón.

Magnús Sigurðsson, 8.9.2018 kl. 12:41

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hver lýsti yfir "hlutleysi Íslands" og hvenær?!

Ísland var einn af stofnfélögum NATO árið 1949 og hlegið yrði um allan heim að íslenskri ríkisstjórn sem héldi því fram að landið sé hlutlaust ríki.

Ísland var hins vegar hlutlaust ríki samkvæmt Sambandslagasamningi Íslands og Danmerkur frá árinu 1918 og var opinberlega hlutlaust ríki alla Seinni heimsstyrjöldina.

Þorsteinn Briem, 9.9.2018 kl. 10:41

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Við ættum þá að vera það! - og hætta að leika við stóru strákana!

Er ekki yfirlýst í stjórnarskrá að Ísland skuli vera herlaust land ?

Alveg óþarfi að þykjast stærri en við erum! - Það er engin ástæða að fylgja NATO í refsiaðgerðum við aðrar þjóðir - Við eigum að líta til smáþjóðana og skoða hvernig þær smjúga framhjá stórveldaátökum !

Jón Snæbjörnsson, 9.9.2018 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband