að forgangsraða ....

Það er undarlegt mat á hvað er nauðsyn í borgar og þjóðmálum.

Það vantar úrlausnir í báða enda! – Barnaheimili/leikskóla og Elliheimili/Legupláss elliborgara.

Nú upplýsir Menntamálaráðherra að kenslugögn séu úrelt og föst í greipum Námsgagnastofnunar.

Svo á að lækka bankaskatt! – Lækka þá vextir til almennings – eða eykst bara gróði bankana?


mbl.is Gerð nýrrar ylstrandar gæti hafist 2019
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Að slengja því fram, rétt fyrir kosningar, að hugsanlega verði varið tugum, eða hundruðum milljóna í ylströnd, hlytur að kæta skrílinn. 

 Gleði almennings er slík, að allt annað gleymist.

 Meiri andskotans fíflagangurinn!

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 7.4.2018 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband