að gleyma grasrótinni ....

Það er hættulegt að gleyma grasrótinni! - og sýna henni tómlæti.

Hrikaleg niðurstaða fyrir stitjandi stjórn Eflingar - sem var næsta örugg í sínu hreiðri - vildi ekki afhenda félagaskrá og hélt að hún yrði nánast sjálfkjörinn!

 

Sömu örlög og Samfylkingin fékk, þegar ráðandi stjórn hékk of lengi - með fylgistap!

 

Sjálfstæðisflokkurinn - ber hann gæfu til að endurnýja sig!-með því að hlusta á grasrótina! - eða bara fljóta í rólegheitum að fylgisleysi!


mbl.is Sólveig Anna nýr formaður Eflingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Ætli flestir þeir eru í svipaðri stöðu og fráfarandi stjórn Eflingar fari ekki að hugsa sinn gang því hættan á því að nýr keppinautur sem kemur og brennir hreiðrið hefur heldur betur aukist og á örugglega eftir að endurtaka sig. 

Hrossabrestur, 7.3.2018 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband