afgerandi sigur ...... ?

Það undrar mig að Framsókn skuli ekki njóta verka sinna! – þeir gerðu margt og dýrt - fyrir alþýðuna.
Fæðingaorlof – lánakjör fyrir 1. íbúð – lánaleiðréttingu – en njóta þess svo ekkert.

Stefna D komst til skila – en vinstra liðið er ekki búið að gefast upp!

Nú á VG að fá umboð frá Guðna Th – eða Viðreisn – bara ekki Bjarni, segir Ottó Proppe sem treystir á að Katrín taki hann í stjórnina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Á það hefur verið bent að persóna Bjarna Ben hafi unnið þennan kosningasigur. Maðurinn er sannfærandi, mælskur og virkar heiðarlegur. Mig grunar líka að óánægðir framsóknarmenn hafi snúið sér að sjálfstæðisflokknum. En eitt er það sem lítið er talað um og það er kosningaþáttakan sem var einungis 50,1 % og af þeim voru 3% sem skiluðu auðu eða ógiltu kjörseðilinn. Eftir stendur 47 %. Sjálfur tók ég ekki þátt til að mótmæla flokksræðinu svo ég er nokkuð ánægður með þetta. Er ekki kominn tími á að breyta kosningareglunum til að gefa þessum fjölda ( 53%)tækifæri til að velja einstaklinga inn á þing í stað flokka?

Jósef Smári Ásmundsson, 30.10.2016 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband