"Full vinna" eða "Verktakagreiðslur" ?

Hér um árið þegar pizzustaðir voru að reyna að borga pizzusendlum laun sem "verktakar". Skatturinn kallaði slíkt gerviverktöku enda "verktakinn" einungis í vinnu hjá einum aðila og því hlyti hann að vera launamaður. Nú veltir maður fyrir sér hvort þetta slitastjórnalið sé hreinlega ekki "starfsmenn" þrotabúanna og beri þ.a.l. að greiða 46% launaskatt??

(ofangreint fengið að láni ;) )


mbl.is Tímakaupið meira en tvöfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband