Norðmenn vantar 6000 bílstjóra ........

.... skortur er slíkur á vinnuafli að eitt af hverjum tíu fyrirtækjum á í verulegum vandræðum, um 60 þúsund manns vantar inn á vinnumarkaðinn. Aftenposten segir að einna mestur skortur sé á bílstjórum en af þeim vantar um 6000.

Frá Osló
 
Þá er einnig mikill skortur á verkfræðingum, handverksmönnum og heilbrigðisstarfsmönnum. Norðmenn leita því starfsmanna utan eigin landamæra.

Í fjölmiðlum hér á landi má til dæmis nánast daglega sjá auglýsingar eftir starfsmönnum í ýmsum greinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ef við hjónin værum yngri þá færum við :)

Ásdís Sigurðardóttir, 24.5.2011 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband