Áhugavert verkefni

Þetta er eflaust hið jákvæðasta mál - aukning í viðskiptum við Grænlendinga hefur þó verið vaxandi undanfarin misseri svo það er ekki nýtt af nálinni, en betur má ef duga skal og eru þarna eflaust nokkur tækifæri sem einhver hér sem og þar getur vonandi vel við unað með.

Frá Tasiilaq á Austur-Grænlandi.

Ef ég skil fréttina rétt þá er vilji til að fá okkur íslendinag til að sjá um flutningana þe á austurstr Grænlands, gæti það ekki verið frekar þungur baggi að bera rekstrarlega séð og tala nú ekki um þar sem reiknað er með töluverðri lækkun á ýmsum vörum með þessari hugsanlegu nýju aðkomu okkar ?

Við eigum nokkra þjóðkunna íslendinga sem þekkja þarna vel til - efst í huga minn kemur Árni nokkur Johnsen fæddur í Vestmannaeyjum 1. mars 1944

Samt mjög spennandi að fylgja frekar eftir og skoða enn frekar sem vonandi leiðir til jákvæðrar lendingar fyrir íslendinga sem og grænlendinga 


mbl.is Íslendingar flytji vörur til Grænlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband