Lengri tími til ţess ađ ná eignum upp í skuldir ?

Hvađ varđ um ţetta frumvarp ? vék ţađ fyrir Nektardansgjörningnum ?

Áhugaleysi ríkisstjórnar sem og Alţingismanna Íslands ?

Formađur efnahags- og skattanefndar, ćtlar ađ leggja fram frumvarp um lengingu fyrningar á fjármálagjörningum í líkingu viđ ţá sem margir eignamenn gripu til í kringum hruniđ. Ţađ ţýđir ađ stjórnvöld hafa lengri tíma til ógilda ţá.

Fjölmargir eignamenn fćrđu húseignir sínar, bíla og ađrar eignir yfir á eiginkonur sínar og ađra fjölskyldumeđlimi eftir bankahruniđ. Međ ţví reyndu ţeir ađ tryggja ađ lánadrottnar gćtu ekki gengiđ ađ eigum ţeirra.

Samkvćmt núgildandi lögum eru slíkir gjörningar riftanlegir í allt ađ tvö ár frá ţví ţeir eru gerđir ţar til ósk um gjaldţrotaskipti er sett fram.

Gjörningar sem ţessir verđi gerđir riftanlegir 4 ár eđa lengur eftir ađ ţeir eru gerđir !!

***********

EKKERT AĐ GERAST ? 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég vil sjá meira af ţessu frumvarpi eins og ţú, algjört möst ađ mínu mati ađ framlengja tímamörkin. 

Ásdís Sigurđardóttir, 25.3.2010 kl. 12:34

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Var ţetta ekki bara sýndarmennska eins og svo margt annađ hjá LANDRÁĐAFYLKINGUNNI og hennar viđhengjum??  Annars er ţetta frumvarp til mikilla bóta og ég ţekki engan sem ekki styđur ţađ af heilum hug en ég held ađ flestir vilji sjá ţađ komast í FRAMKVĆMD.

Jóhann Elíasson, 25.3.2010 kl. 13:01

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţađ virđist fara lítiđ fyrir ţví á hinu "virta" alţingi okkar

já ég er hrćddur um ađ ţetta sé meira "show" en alvara

Jón Snćbjörnsson, 25.3.2010 kl. 13:05

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Jón. Ţingiđ var nú mjög krúttlegt í dag og var  nánast einhugur í fólki og sumir nćstum klökkir. Viđ ćttum ađ senda Helga hvatningu og styđja hann í ađ halda ţessu til streitu. Ég held ađ hann sé ekki međ show en oft er erfitt ađ koma sínu ađ ţegar brýn mál eru á döfinni eins og naktar erlendar konur og hjónalíf landands .  Bestu kveđjur Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 25.3.2010 kl. 19:18

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Sćl Kolbrún og takk fyrir innlitiđ, krúttlegt á ţingi ;) er ţetta mál ekki mál allra ekki bara ţessa Helga sem er svo sem ekki mínu meginn en ég styđ ţađ sem ég tel rétt og gott gert - sama hvađan kemur eđa ţannig :) Forgansröđun er oft undarleg "ţarna" ţett lagast vonandi allt ţegar ţiđ dettiđ ţarna inn eftir kosningar.

Ég vildi samt sjá ţetta mál fá meiri eđa öflugri "umgjörđ" svo hćgt vćri ađ keyra ţađ í gegn fyrir sumariđ - enda hver ađ verđa síđastur hér.

mbkv Jón

Jón Snćbjörnsson, 25.3.2010 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband