Skrítið viðtal í Kastljós !

Páll stirður eins og hann hafi tapað mál að verja!

Píratinn – oftúlkar reglugerðir og hefur uppi stór orð !

Páll benti á að álitsgefendur ráðherra – eru álitsgefendur dómsmálaráðherra en ekki með úrskurðarvald!

Ábyrgð skal vera ráðherrans – með samþykki Alþingis – sem var gert! ( kom því illa til skila )

Gangi málið lengra en til Hæstaréttar – og þar er vinavæðingin sterk – hlýtur málið að vinnast hjá Evrópudómstól.

Að álitsgefendur voru undarlega karllægir á 21. öld! – voru ekki bara karlar í þeirri nefnd? – og þeir tilnefna fáar konur! – ráðherra leiðrétti kynjahalla! – og tilnefndi aðila sem voru kommum á eftir þeim gæðingum sem nefndin tilnefndi.

Voru ekki tilmæli frá Alþingi til álitsnefndar að taka tillits til kynjahlutfalla?

Hann gæti hafa spurt Píratann – hvernig stóð á því að tillaga dómsmálaráðherra var samþykkt á Alþingi mótarkvæðalaust! – og þá um ábyrgð þingmanna að lesa þingskjöl!

Þetta er mál Geir Harde endurborið – Hæstréttur kvartar yfir að ráðgjöf hafi ekki verið fylgt! – Geir hélt of fáorðaðar fundargerðir!

Íslenska kirkjan er að visna innanfrá – vegna þess að prestkosningar eru að leggjast af, val sóknarbarna þrengt, en álitsgefendur úthluta prestembættum – á sama að gerast með Alþingi? – Álitsgjafar að taka ákvörðun fyrir þingið!


Bloggfærslur 5. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband