Gömul tugga hjá þér Runólfur,

Hann bendir á að bensínlítrinn hafi hækkað um 26 kr. í þessum mánuði. Þetta þýði að kostnaðurinn við að reka venjulega fólksbifreið hafi hækkað um 50.000 kr. á ársgrundvelli.

Hvað ætlar FIB að gera, eigið þið ekki að standa vörð nákvæmlega um þessa hluti ?


mbl.is Bensínið aldrei dýrara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Gaurinn getur ekki gert neitt held ég. En þetta er ekki að hrjá mig þetta með bílinn, keypti bíl 1993 og búinn að keyra 47.000 km. En það er stutt í vinnuna

Finnur Bárðarson, 29.5.2009 kl. 18:36

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

var svo heppinn eitt sinn að ég gat hjólað í vinnu á hverjum degi, nú keyri ég um 24 km á dag í og úr vinnu - slæmt það

Jón Snæbjörnsson, 29.5.2009 kl. 18:52

3 Smámynd: Morten Lange

Sumir eru að hvetja menn til að pressa á stærstu olíufélögin : N1 og Skeljungur.  Hreinlega hætta að verlsa hjá þeim, þangað til þeir "fara í verðstrið".

Morten Lange, 29.5.2009 kl. 19:30

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

en hvað með FIB - bara að halda út vefsíðu ?

Jón Snæbjörnsson, 29.5.2009 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband