Félag íslenskra bifreiðaeigenda varar ríkisstjórnina

Enn á ný kemur þessi ríkisstjórn fram á völlinn með auka álögur á fjölskyldur í landinu, þeir mættu alveg taka verðtrygginguna í burtu td af bifreiðagjöldunum eða var það ekki það sem þeir ætluðu að gera kæmust þeir að "kötlunum ?

Félag íslenskra bifreiðaeigenda er eindregið mótfallið því að lagðar verði meiri álögur á almenning með því að þyngja „enn einu sinni" álögur á bíla og bílanotkun.

Hefur ekki áunnist mjög lítið eða ekki neitt hjá þessu ágæta félagi FIB - en þeir halda áfram að vara við, vara við hverju ? Hvað ætla þeir að gera ? Stækka heimasíðuna ?

http://visir.is/article/20090528/FRETTIR01/757920702/-1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta er bara smá upphitun Jón. Það sem síðan kemur...þori ekki að hugsa um það. En þetta er nú ávöxtur útrásarinnar sem þurfum að kyngja hvort sem okkur líkar betur eða verr.

Finnur Bárðarson, 29.5.2009 kl. 14:38

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sennilega rétt hjá þér, en það má kanski fara að endurskoða þessa verðtyggingu - hún er í fullu gildi á þessum bifreiðagjöldum

Jón Snæbjörnsson, 29.5.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband