að hvetja til örþrifaráða eins og greiðsluverkfalls - ykkur er ekki treyst lengur

Steingrímur segir að þótt það væri æskilegt að grípa til almennari aðgerða hafi stjórnvöld afar takmarkað svigrúm. Þess vegna hafi þau beint aðstoðinni að þeim verst settu, til að mynda í gegnum vaxtabótakerfið.  Hann segist ekki hrifinn af hugmyndum um niðurfærslu skulda sem sé ekki nægilega hnitmiðuð aðgerð og kosti mörg hundruð milljarða. Slíkt myndi fara með stofnanir eins og Íbúðalánasjóð og lífeyrissjóðina.

Steingrímur og Jóhanna - fyrir nokkrum vikum áttuð þið til svör og lausnir við öllu, skömmuðust og djöfluðust sem naut í flagi - hvar eru þau svör og lausnir nú ? ég er nokkuð viss um að þegar þið loksins opnið sagða kistu lausna þá kemur í ljós að hún er galtóm eins og þið sjálf

og eruð þið hissa á að almenningur sé að reyna að vernda fjölkyldu sína og kanski grípa til örþrifaráða


mbl.is Varar við örþrifaráðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Steingrímur er " ekki hrifinn af" niðurfærsluleiðinni! Einmitt það?  Við erum ekki heldur hrifin af löggiltum okurhækkunum lána sem færa á ríkisbönkum sem "eignir".

 Við erum ekki hrifin af  handabakavinnu og hálfkáki, - yfirleitt.

Hlédís, 4.5.2009 kl. 18:04

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

það vantar svör Hédís - hér er fólk fjölskyldufólk, allskonar fólk sem veit ekki stitt rjúkandi ráð, ef þessir stjórnamálamenn sem nú eiga að leiða þjóðfélagi eiga ekki til svör eða lausnir þá er ósanngjarnt að þeir séu þarna bara til að vera þarna - flokkarnir kanski ágætir en fólkið er hugsanlega handónýtt

Jón Snæbjörnsson, 4.5.2009 kl. 18:07

3 Smámynd: Hlédís

Maður fer að halda það, Jón!

Hlédís, 4.5.2009 kl. 18:18

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ef ekki koma svörin sem og lausnirnar þá geta þau þá montað sig á því að "hátt hreikir heimskur sér"

Jón Snæbjörnsson, 4.5.2009 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband