mörgum er tíðrætt um hvort rétt sé að kjósa í haust ?

Það fer eftir málefnastöðu! – Verði unnið úr málefnaskrá stjórnarinnar, þá er það
ásættanlegt. – Heyri samt að kvótakaupin úr Þorlákshöfn leggjast illa í fólk.

Menn eru hundóánægðir hvað lítið gengur að afgreiða kvótamál – Hvað löggæslan er léleg -
Hvað staða heilbrigðismála er léleg – Hvað búnaðarlögin eru einokunarsinnuð og hvað
illa gengur að aflétta innflutningstollum - Hvað illa gengur að tryggja lámarkslaun í ferðamanna- og virkjanaframkvæmdum. Stjórnin hefur haft 3 ár til að laga þetta!

Jú ætli sé ekki best að koma öðrum að – til að komast til nútímans ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband