.. jćja hefst ţá slagurinn ... ?

... ekki nokkur ađ gera lítiđ úr starfi kennara ... og eru ekki flestir á ţvi ađ ţetta fyrirkomulag sé úrelt fyrir löngu ... ?

***

Hér á landi eru kennarar međ aldursafslátt, sem ţýđir ađ reynsluboltarnir kenna minnst. T.d. kennir sextugur kennari einungis um 12 klukkustundir á viku hverri. Eftir sem áđur stendur vinnuskylda ţeirra til jafns viđ ađra og ţađ er verkefni skólastjórans ađ finna einhver verkefni til uppfyllingar fyrir ţessa kennara, en ţau mega ekki snúast um samskipti viđ nemendur.“

***

en hvađ hafa ţeir umfram ađra í sambćrilegu starfi td leikskólakennara sé eitt dćmi tekiđ nú ?

 

 


mbl.is Reynsluboltarnir kenna minnst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţetta er ekki svona í raunveruleikanum, reynsluboltarnir skila sko sínu...svo ţeir skulu ekki dirfast ađ neyđa ţá í verkfall...

villzen (IP-tala skráđ) 16.1.2014 kl. 09:29

2 Smámynd: Baldvin Björgvinsson

Ţađ er nú lágmark ađ fara rétt međ stađreyndir Jón.

Kv. Baldvin Björgvinsson framhaldsskólakennari.

Baldvin Björgvinsson, 16.1.2014 kl. 09:39

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Baldvin, hvađ í ţessari umfjöllun er rangt?  Ţađ gengur ekki ađ skella einhverju fram án rökstuđnings.

Jóhann Elíasson, 16.1.2014 kl. 11:09

4 Smámynd: Sigurđur Rósant

Ţessi frétt og umfjöllun fer brátt ađ skilgreinast sem "hatursáróđur" gegn einni atvinnustétt hér á landi.

Hvađa öfund knýr einhverja fáfróđa og reynslulausa dela í Sambandi íslenskra Sveitarfélaga, til ađ ráđast sífellt á eina stétt manna út af vinnufyrirkomulagi ţeirra, sem ţeir hafa samiđ um í gegnum tíđina.

Ađal orsök slakrar útkomu nemenda á PISA könnunum hefur ekkert međ ţennan samning um vinnutíma ađ gera.

Samband íslenskra Sveitarfélaga ćtti frekar ađ athuga ţá ţćtti í skólastarfinu sem draga úr kennslustundafjölda nemenda á grundvelli skólaársins.

Sem dćmi má nefna:

  • Hversu margar kest. falla niđur vegna forfalla kennara?
  • Hversu margar kest. falla niđur vegna forfalla nemandans?
  • Hversu margar skipulagđar kest. falla niđur vegna veđurs?
  • Hversu margar skipulagđar kest. falla niđur vegna lögskipađra frídaga eins og skírdags, föstudagsins langa, annars í páskum, sumardagsins fyrsta, verkalýđsdagsins, uppstigningardags, annars í hvítasunnu og frídags verslunarmanna ţegar ţađ á viđ?
  • Hversu margar skipulagđar kest. falla niđur vegna heimsókna utanađkomandi ađila, svo sem leikara, baráttufólks gegn neyslu fíkniefna, einelti o.s.frv. ?
  • Hversu margar skipulagđar kest. falla niđur vegna slökkviliđsćfinga?
  • Hversu margar skipulagđar kest. falla niđur vegna viđgerđa á skólahúsnćđi sem sveitarfélögin trassa ađ halda í skikkanlegu horfi á ţeim tímum sem starfsemi fer ekki fram í skólahúsnćđi?
  • Hversu margar skipulagđar kest. falla niđur vegna heimsókna í kirkjur eđa safnađarheimili sóknarinnar?

    Sumt af ţessu teljum viđ nauđsynlegt, bćđi til ađ brjóta upp skólastarfiđ og gera ţađ líflegra.
En ţá koma athugasemdir hundóánćgđa foreldra sem skilja ekkert í ţví ađ barniđ ţeirra fékk ekki tilskilinn kest. fjölda yfir skólaáriđ í hinu og ţessu faginu.

Sökin á slakri útkomu nemenda, fćrri kest. nemenda og skipulögđum frídögum, liggur öll hjá ríki, sveitarfélögum og foreldrum.

Kennarastéttin hefur ekkert međ ţađ ađ gera hvernig utanađkomandi öfl ráskast međ skólastarfiđ.

Sigurđur Rósant, 16.1.2014 kl. 16:23

5 identicon

Sammmála ţér Sigurđur ţetta er ekkert annađ en "hatursáróđur". Launin eru sultarlaun og ekki nokkur leiđ fyrir einstakling ađ lifa á ţeim. Kennarar hćkka ekki í launum eftir 40 ára aldurinn ...ţrátt fyrir ađ vera "reynsluboltar". Međ aldrinum verđa flestir útbrenndir vegna álags og ţví eđlilegt ađ kennarar fćru á eftirlaun sextugir eins og í flestum Evrópuríkjum.

Margrét Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 16.1.2014 kl. 21:00

6 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

.. laun eru svo sannarlega ekki mannsćmandi hvorki hjá kennurum og hvađ ţá leikskólakennurum .. en vinnufyrirkomulag "kennara" er óţolandi og ekki neinum til "gagns" nema kennurum !

Jón Snćbjörnsson, 17.1.2014 kl. 11:00

7 Smámynd: Sigurđur Rósant

Ţađ er nú 'ljós í myrkrinu' ađ ţú sérđ ađ laun kennara eru ekki mönnum bjóđandi - en hvađ hefurđu viđ vinnufyrirkomulag (sem ţú augljóslega hefur enga ţekkingu á), ađ athuga, Jón Snćbjörnsson?

Ţegar ég skođa námsefni barna og barnabarna minna, sé ég ađ ţađ skortir námsefni í ýmsum fögum. Ég sé líka ađ kennarar ţeirra reyna ađ bćta upp skort ríkis og sveitarfélaga, međ ţví ađ framleiđa námsgögn sjálfir í frítíma sínum, og ţá sérstaklega ítarefni og verkefni samhliđa námsefninu.

Námsgagnastofnun hefur veriđ fjársvelt allt frá ţví ađ Villi á Brekku fann ţá leiđ til sparnađar ađ námsbćkur yrđu nýttar til fleiri ára en eins á 8. áratug síđustu aldar.

Viltu ađ kennarar vinni meira viđ námsgagnagerđ, Jón?

Hverju viltu breyta?

Sigurđur Rósant, 17.1.2014 kl. 11:45

8 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

.. geta kennarar bara ekki unniđ eins og venjulegt fólk međ ţetta sem sitt sér sviđ og ţá ca 8 tíma á dag .. 360 daga ársins mínus almennt orlof .. svo falla ţeir frá sem ekki standa sig eins og víđa annarstađar allavegana í einkageiranum .. er eitthvađ ađ ţví ?

Jón Snćbjörnsson, 21.1.2014 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband