Það var nú samt það sem svo margir reiknuðu með ...

... að fá senda "ávísun" í pósti kysu þeir XB og kæmu þeim að "kötlunum" !


mbl.is Stóð aldrei til að senda ávísun í pósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég á bágt með að trúa því að það hafi margir reiknað með ávísun í pósti. Hugsanlega afbökun þá frá öðrum stjórnarflokkum sem þeir hafi látið leka út en mér fannst tal Sigmundar Davíðs ætíð afdráttarlaust hvað þetta varðar. Skuldaleiðrétting skyldi það vera. Má þá ekki segja það heilbrigða skynsemi að fólk gæti frekar búist við skuldaleiðréttingu á lánum sínum en hitt að það kæmu peningar í pósti!

assa (IP-tala skráð) 22.8.2013 kl. 16:09

2 Smámynd: Rafn Guðmundsson

rétt hjá þér Jón S - flestir skildu málflutning þeirr þannig

Rafn Guðmundsson, 22.8.2013 kl. 17:28

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

margir í kringum mig færðu sig í þessa átt í kosningunum því miður .. einmitt vegna þess að þeir "lásu" orð Sigmundar svona ..

því miður held ég að flest allir séu fallnir á tíma .. margir vissulega áttu sér ekki neina von hvorki fyrr né nú .. það eru kanski þeir sem sækja fram harðast í dag .. veit ekki !

Jón Snæbjörnsson, 23.8.2013 kl. 13:08

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þeir sem bjuggust við ávísun í pósti hafa augljóslega hvorki haft skilning á forsendum né tilgangi aðgerðarinnar, sem er ekki sá að prenta neitt. Það var óhófleg peningaprentun, meðal annars af völdum verðtryggingar, sem leiddi til þessarar vitleysu sem nú þarf að leiðrétta. Ef það hefðu strax verið sendar út ávísanir, þá hefði að sjálfsögðu gerst það sem andstæðingar aðgerðarinnar hefðu viljað: hún hefði misheppnast. Það þarf að standa rétt að þessu svo þetta gangi upp, en það er vel hægt sé viljinn fyrir hendi.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.8.2013 kl. 18:04

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

til er svo margt fólk í þjóðfélaginu sem óafvitað hefur snögglega talið sig "berdreymið" fjárfest með skuldsetningu og keypt sér svo "lottó" miða ..

ég veit ekki hvaða ráð duga í dag .. loka heimilum hjá mörgum og opna svo aftur en bara fyrir suma ?

Jón Snæbjörnsson, 27.8.2013 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband