Við megum ekki sofna á verðinum Sjómenn !

hef heyrt því "fleygt" ... að sjómenn séu almennt hættir að nota "vinnuflotgalla" við stöff sín um borð bátum og skipum en þess i stað í hefðbundum "sjóvinnufatnaði" með "handvirkum" eða "sjálfvikrkum" útblásanlegu björgunarvesti ? Hafið í kringum okkur hefur ekkert breyst .. sjávarhiti sami .. veður þau sömu -  en maðurinn líklega frekar "veikari" fyrir áföllum en áður !

Í nóvember 1987 fór skipverji af loðnuskipinu Grindvíkingi GK útbyrðis á Halamiðum í myrkri og kulda. Maðurinn náðist aftur um borð eftir 15 mínútur úr köldum sjónum en sjávarhiti var 1 til 3°C.

Sjómaðurinn fullyrti að hann hefði ekki komist lífs af nema af því að hann var í vinnuflotgalla sem hann ásamt fleirum úr áhöfn skipsins höfðu keypt viku fyrir slysið.
Það er kuldinn sem sem þarf að varast !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband